Rannsóknir

Helstu rannsóknarverkefni rannsóknastofunnar eru:

  • Áhættugen fyrir brjóstakrabbamein, einkum tengsl við sjúkdómsmynd, sjúkdómshorfur og svörun við meðferð. Sjá nánar>>>
  • DNA skemmdir og DNA viðgerð
  • Mergfrumuæxli og skyld afbrigði í starfsemi B-eitilfrumna. Sjá nánar>>>
  • Sameindamynstur brjósta- og blöðruhálskrabbameina skoðuð með ýmis konar örflögutækni.
  • Áhrif efna úr íslenskri náttúru á krabbameinsfrumur. Sjá nánar>>>
  • Rannsóknir á nýjum sértækum krabbameinslyfjum.
  • Rannsóknastofan er í virku alþjóðlegu samstarfi.