Rannsóknastofa í krabbameinsfræðum er samsett úr tveimur einingum. Annars vegar Rannsóknastofu í frumulíffræði sem Helga M. Ögmundsdóttir, prófessor stýrir og hins vegar Rannsóknastofu í sameinda og erfðafræði sem Stefán Þórarinn Sigurðsson, Dósent stýrir.
- Helga Margrét Ögmundsdóttir, Prófessor
- Paulina Cherek, Rannsóknasérfræðingur
- Finnur Freyr Eiríksson, Doktorsnemi
- Már Egilsson, Meistaranemi
- Michaela Balogova, Meistaranemi
- Stefán Þórarinn Sigurðsson, Dósent
- Þorkell Guðjónsson, Nýdoktor
- Kritika Kirty, Nýdoktor
- Stefan Þór Hermanowicz, Doktorsnemi
- Elísabet Alexandra Frick, Doktorsnemi
- Drífa Hrund Guðmundsdóttir, MS Líffræðingur
- Gunnlaug Ruth Guðmundsdóttir, Meistaranemi
- Jasper van der Horst, Meistaranemi