Göngum saman styrkir doktorsnema Rannsóknastofu í Krabbameinsfræðum

7. október 2017 var afmælismálþing Göngum saman haldið í tilefni af 10 ára afmæli félagsins. 5 vísindamenn hlutu styrk frá félaginu

Einn af styrkþegunum var Elísabet A. Frick doktorsnemi hjá Rannsóknastofu í Krabbameinsfræðum. Hún hlaut styrk til verkefnisins: Hlutverk miR-190b í þróun brjóstakrabbameins”

Frétt frá Göngum saman má sjá hér

Mynd: Göngum saman