Styrkúthlutun hjá Rannís

Rannsóknasjóður úthlutaði tveimur styrkjum til Rannsóknastofu í krabbameinsfræðum í ár.

Jórunn Erla Eyfjörð fékk styrk fyrir verkefnið – The role of microRNAs and epigenetics in high-risk breast cancer

Ólafur Andri Stefánsson fékk styrk fyrir verkefnið – The impact of epigenetic changes in breast and ovarian cancers